Leitið ráða hjá söluráðgjöfum okkar

Milliveggir

MILLIVEGGIR

Við framleiðum milliveggi úr PVC plastefni. Milliveggir frá Kjarnagluggum henta vel í t.d. matvælaiðnaði, rannsóknastofur, lagerrými, geymslur og almennt þar sem stúka þarf af rými. Við framleiðum eftir teikningum og máli.

Milliveggir frá Kjarnagluggum eru hentug lausn til skipulags á stórum rýmum. Mögulegt er að hafa milliveggina lokaða með fyllingum, gleri og eða með hvorutveggja, allt eftir óskum hvers og eins.

Helstu kostir milliveggja okkar eru:

  • Ekkert viðhald

  • Margskonar útfærslur

  • Auðvelt í þrifum

  • Famúrskarandi styrkur

  • Góð hljóðeinangrun

RÉTTAR LAUSNIR

Við aðstoðum ykkur við val á milliveggja einingum og gefum góð ráð. Við skoðum hvert verk og metum hvaða lausn hentar hverju sinni.

Eins og áður segir er mögulegt að útfæra milliveggi á marga mögulega vegu. Hafa þarf í huga hverjar eru þarfir og kröfur sem gerðar eru hverju sinni. Við leitumst ávalt við að finna hagkvæmustu lausnina hverju sinni.

Smellið á myndina hér til hliðar til að sjá hvað við getum gert þegar kemur að gerð milliveggja.

Þetta er einungis brot af því sem við getum gert þegar kemur að hönnun á milliveggja.

Leitið ráða hjá söluráðgjöfum okkar varðandi lausir

Spyrðu okkur

Hafðu samband við okkur

Skilaboð hafa verið send.