ÍSETNING
Þegar kemur að ísetningu glugga og hurða eru ýmis atriði sem þarf að huga vel að svo verkið verði vel unnið. Við gefum góð ráð varðandi ísetningu og val á efnum.
Hvernig við vinnum !
Hjá Kjarnagluggum tökum við að okkur ísetningu (á höfuðborgarsvæðinu) á gluggum og hurðum sem við framleiðum.
Leitið ráða hjá okkur varðandi ísetningu og eða gluggaskipti !