Póstlistaskráning
Skráðu netfangið þitt og fáðu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

FÁÐU TILBOÐ !

Sendu okkur teikningar með málum og við gerum þér tilboð. gluggar@kjarnagluggar.is

ÖRYGGI !

Gluggar og hurðir frá kjarnagluggum hafa margpunkta læsingabúnað sem tryggir öryggi heimilisins til mikilla muna.

EINANGRUN !

Einangrunargildi glugga og hurða frá Kjarnagluggum er einstakt. Marghólfa PVCu prófíllinn og 28 mm þykkt á gleri, gerir alla einangrun mun betri en allmennt þekkist.

 

GÆÐI Í GEGN !

Allt efni sem notað er í glugga frá Kjarnagluggum er hágæða vara. PVCu efnið í prófílum í gluggum frá Kjarnagluggum þenst ekki við hitabreytingar og þolir sólarljós.

STYRKUR !

Gluggar frá Kjarnagluggum eru með miðjukjarna úr galvaniseruðum stálprófíl sem tryggir hámarks styrk þeirra.

AFGREIÐSLUFRESTUR !

Afgreiðslufrestur á gluggum og hurðum er ca. 5 til 6 vikur frá staðfestri pöntun.

PVCu  GLUGGAR & HURÐIR
ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA

Við framleiðum gæða glugga, hurðir, sólstofur og milliveggi úr hágæða PVCu plastefni eftir óskum hvers og eins.

>> Ekkert viðhald

>> Fallegt útlit

>> Tvöföld þétting

>> Betri einangrun

>> Hágæða efni

>> Stuttur afgreiðslufrestur

Í alla glugga og hurðir frá Kjarnagluggum er notað hágæða PVCu efni frá REHAU í Þýskalandi. REHAU er einn stærsti framleiðandi PVCu plastefna í Evrópu. Framleiðsla REHAU uppfyllir allar ströngustu gæðakröfur.

Lama og læsingabúnaður glugga og hurða frá Kjarnagluggum er frá MILA HARDWARE. Allur lama og læsingabúnaður á gluggum og hurðum er ryðfrír.

Við leyfum
trjánum að standa,
við framleiðum 
úr plasti


ÞEKKING   -   REYNSLA   -   ÞJÓNUSTA